mánudagur, 23. maí 2011

Eldgos

Úff... aftur ? Seriously?

Þið sem þekkið mig vel vitið að ég er úr Vík og mest öll ættin mín er í kringum Kirkjubæjarklaustur.
Öll systkin mömmu eru bændur og amma og afi búa einnig líka fyrir austan þó svo að þau séu hætt fjárbúskap og reyndar ferðaþjónustubúskap líka.

Í dag (sunnudag) er það þó ekki ég sem er í fjölmiðlum heldur eiga mamma og systkini hennar vinninginn

hér er viðtal við mömmu á mbl sjónvarp:

Þetta er allt kolsvart

hér er viðtal við Björgvin á mbl sjónvarp:

Græn tún orðin grá

og

hér er viðtal við Þóru (og Eyþór) á RÚV

Fundu ekki féð í myrkrinu


Ég hef viljandi linkana öskugráa í tilefni eldgossins og öskunnar.
Vonandi lýkur þessu fljótt
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig