fimmtudagur, 20. mars 2008

Ragna is... Ragna.is

Hugræna atferlismeðferðin gengur ágætlega :)

fór í matarboð í gær og fer á akranes í kvöld... I'm staying active like never before :) 

Er komin á enn fleiri hjúkkuvaktir í vinnunni, ég stóð mig svona vel ;) vika eftir í vinnunni og svo er ég að fara í eitthvað smá ferðalag rétt út fyrir Reykjavík en veit ekkert hvert... Ég þyrfti kannski að fara að reyna að draga það upp úr réttum aðila hvert ég sé að fara. 


2 ummæli:

  1. Ertu á Akranesi??? Ég líka :) Komdu í heimsókn :)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus10:15 f.h.

    Eg hlakka til ad byrja lika a hjukkuvoktum ...hljomar allt mjog spennandi hja ter :)

    kv, Tinna

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)