þriðjudagur, 11. mars 2008

Mig langar að flytja héðan... útþráin er að fara með mig ! 
Ef einhver ætlar að gera EITTHVAÐ um páskana (ekki að það komi útþránni eitthvað við) give me a call. Ég ætla ekkert austur, verð hér í bænum... Hljómar núðlusúpa í páskamatinn ekki ágætlega :) ég get líka boðið uppá chop-sticks ef þið viljið.

Já, þetta er víst ég 
p.s. það eru vonandi ekki margar vikur í að ég geti sagt ykkur svoldið "spennó"

SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig