sunnudagur, 11. febrúar 2007

helgin!

já, helgin er formlega að verða búin og þá er komið að helgarrapporti, en, þið þurfið að bíða aaaaðeins lengur með að lesa það ( tjékkið aftur á morgun)

annars er ég að hlaða inn myndir í þessum skrifuðu orðum, heilum 144 stk frá gærdeginum ( kræst! ) ;)
en á meðan það er að gerast þá megiði skoða mynd helgarinnarSvona fer maður að því að velta, án þess að velta !!!!

sagan í kringum myndina og kjaftasögur af Tunguballinu koma, eins og ég segi... á morgun ( nema ég pikki hana inn á leiðinni til Rvk á eftir. . . )

c ya !
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig