... að ég hafi bloggað yfir mig á sunnudaginn !
eða þá að héðan sé ekkert að frétta.
Bloggleysið stafar samt af ágætum slatta af hvorugtveggja. Ég ætla samt að reyna að skrifa 5 línur núna.
í gær áttu 2 hjúkkur afmæli, Jónsi og Sibba. Jónsi bauð í voðalega fínt og flott kaffiboð og Sibba var eiginlega búin að halda upp á afmælið sitt.
Herra valentínus mætti ekki til mín í gær ( wonder why ?! ) en ég veit af voðalega rómatískum manni út í bæ sem var sko búinn að skipuleggja heilan ratleik með vísbendingum og orðarugli til að koma sinni heittelskuðu á óvart ! :)
Vísindaferð verður farin í Mastercard á föstudaginn og ég bruna svo austur á laugardaginn til að fara á margfrægt þorrablót á Eyrarlandi :) Sunnudagurinn fer í þynnku og baka kökur fyrir AFMÆLIÐ mitt sem er á mánudaginn ! :) vei vei vei
Vá, ég held þú eigir met í þorrablótum ;-)
SvaraEyðajá ég held að palli gæti gefið út bók um hugmyndir til að koma elskunni sinni á óvart :)
SvaraEyðaHe is ALL mine :D