fimmtudagur, 15. febrúar 2007

spreð og bruðl

jáh, það er um að gera að taka þetta út svona einu sinni á ári bara !

pantaði í gær eitt stk Canon ixus 900ti
- mín DÓ um daginn ! *sniff*



og eins og það hafi ekki verið nóg. . .

þá fórum ég og þráinn og keyptum langþráða videocameru !
(já eða ég fæ minn hluta í afmælisgjöf sko, og hann fékk sinn hluta sem inneign frá Heklu )



ég held bara að ég sé alveg í skýjunum yfir þessu öllu saman :)

já og p.s. cameran var bara til í hvítu/silfruðu . . . :/
en svo kættist ég þegar ég fattaði að auðvitað væri hún meira í stíl við makkann og ipodinn og myndavélina!!:)

(var að búa til ostaköku sem er á leiðinni í frystinn og verður étin í afmæliskaffinu á mánudaginn ! namminamm! )
SHARE:

3 ummæli

  1. Nafnlaus7:57 e.h.

    Dem þá neyðist ég til að skila afmælisgjöfinni þinni.. ohh well.. ég finn e-ð sniðugra...

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus3:19 e.h.

    Geturðu sent eins og kannski eina sneið norður??? hehe

    SvaraEyða
  3. árún, ég get alveg átt 2 velar ! :D
    haha

    og hrönn, þú kemur bara í kaffi :p

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig