fimmtudagur, 22. febrúar 2007

2morrow

fer ég í fjallaferð !
*klöppum fyrir því ! *

annars er þetta 4. ferðin mín síðan um jól og það er ágætur árangur, ég þarf líka að bæta upp fyrir fjallaleysið í UK :)

ég er tilbúin, allt pakkað og búin að kaupa nesti ( HOLLT )
ég er ennþá að reyna að átta mig á þessari ólaflækju sem ég hef skýrt bakpokann minn, en ég finn engar leiðbeiningar yfir þessa flækju.
í gamla daga var nógu gott að setja bara dótið í og binda fyrir eða loka, en neih, þetta er eitthvað sem háskólanám gerir mann ekki færan í ! ( ég finn ekki einu sinni slagæðapúls! )

jæja,

ég VERÐ að fara í ræktina núna og svo aftur kl 7 fyrramálið, þessi vika fór í slór og bara búin að fara einu sinni, eða í gær. þetta er samt í fyrsta sinn síðan ég byrjaði að ég trassa þetta svona hræðilega. Mundi lét mig aldeilis finna fyrir letinni í mér, en ég reyndi að setja upp hvolpa augun og reyna að segjast hafa átt afmæli og þá má maður sleppa svona klikkun :)


c ya !

Ragna Bakpokaflækja( hey ! hann er ekki jafn flókinn þegar það er búið að strekkja allar ólarnar ( sýnist mér ) ég prufa það þá ;) )
SHARE:

2 ummæli

 1. Nafnlaus10:42 e.h.

  Góða ferð og skemmtun um helgina!!! :)

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus8:19 f.h.

  Hæææ... og til hamingju með afmælið ... um daginn...;p
  Afmælis knús (betra seint en aldrei!)

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig