föstudagur, 23. febrúar 2007

tjekklistinn

búin að átta mig á bakpokanum - tjékk
hlaða myndavélabatterýið - tjékk
hlaða cameruna - tjékk
hlaða ipodinn - tjékk
auka sokkar - double tjékk
auka buxur - tjékk
bolur -tjékk
hausljósið - tjékk
klósettpappír - tjékk
þvottapoki - tjékk
inniskór - tjékk
svefnpokinn - tjékk
náttbuxur - tjékk
nýja ullarinnanundirpeysan - tjékk!
vettlingar - tjékk
66 húfan - tjékk
utanyfirbuxurnar - tjékk
bjsv peysan - tjékk
úlpan - tjékk
gönguskórnir - tjékk
koddi - tjékk
smokkar - hmm
trefill - tjékk
tannbursti og tannkrem - tjékk
sólgleraugu - tjékk ( það er eins gott að gula fíflið komi ! )
ora grænar baunir - tjékk
veiðistöng - tjékk

jæja
þetta ætti að vera nóg ? er þa´ikki?
það er samt ekki orðinn fullur bakpokinn svo að ég get bætt einhverju inn ! :)


sjáumst á fjöllum þið sem eruð að fara ;)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig