föstudagur, 9. febrúar 2007

sammála síðasta ræðumanni....

já, ég skil ekki alveg tilganginn með sokkabuxum fyrir karlmenn ? hafa þeir eitthvað að fela ? :)
ég allavegana man ekki eftir því að hafa séð karlmenn í þröngum buxum þar sem appelsínuhúðin gæti sést í gegn eða þurfi að halda inni maganum svo að maginn belgist ekki yfir strenginn... hvað þá síður hef ég séð karlmenn í pilsum eða kjólum þar sem augljóslega er þörf fyrir þá að skella sér í sokkabuxur.

ég mæli með að þið lesið það sem Ingibjörg Rósa skrifaði um málið, skemmtilegur sannleikur sem flýgur úr puttunum á henni oft á tíðum ;)

lesa hér




( p.s. hafiði SÉÐ karlmann í sokkabuxum? nota bene, þá eru þeir LOÐNIR á fótleggjunum... hahaha.... sjáiði þetta ekki fyrir ykkur ? þeir líta örugglega út eins og broddgeltir eða hræddir kettir þegar hárin stingast öll út á milli litlu gatanna)
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus12:43 e.h.

    Dragdrotningar komu upp í huga mér þegar ég las þessa frétt ...

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig