fimmtudagur, 26. október 2006

fimmtudagsblogg

það varð eitthvað voðalega lítið úr lærdómnum í dag... :S
en þetta er fyrsti dagurinn i viku sem ég hef ekki verið svakalega dugleg.. é hlýt að mega þetta af og til !
ég las samt í 2 tíma í dag, fyrir sálfræði, þar sem ég lærði um hvaðan kynlöngunin okkar kemur :)
þið megið spurja ef þið viljið vita :p

fór líka í ungbarnasund áðan, eg fór ekki ofan í, heldur var ég á bakkanum vopnuð myndavél og eru nokkuð margar myndir og videoklippur því til sönnunar :)
fór svo á stælinn þar sem einhverjar úr saumaklúbbnum voru komnar og ræddum við eitthvað um laugardagskvöldið :D

helgin hljómar vægast sagt spennandi

bíó á morgun á Mýrina
opnun á Myndlistarsýningu hjá Unni Ýrr á sólon kl 5
út að borða á Apótekinu með stelpunum og mökum kl hálf 8...
og minnir mig á það!
mig DREP vantar deit með út að borða á lau!! :/ ´
ég fékk 3 vikur til að redda þessu en það er ekki nóg greinilega...
ég kannski ætti að koma með nýja rúmfélagann en það er ekki alveg komið á það stig að hann fari að sjást með mér út að borða...

heyrumst hress :D

c ya
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig