miðvikudagur, 4. október 2006

stress!

Fengum að sjá gamalt próf í líffærafræði í dag... get ekki annað sagt en það hafi þyrmt yfir salnum!
skrifaði niður 3 spurningar og ætla að deila þeim með ykkur hérna

Hvað fullyrðing um sartorius er röng
• Þeta er lengsti vöðvi líkamans
• Vöðvinn hegur origu á si ischii
• Vöðvinn hefur insertio á tibia
• Vöðvinn veludr flexio á hnélið og mjaðmalið
• Vöðvinn er í framhólfi læris ásamt m quadriceps femoris



Hvað eftirfarandi vöðvi veldur abducto á upphandlegg
• m. Supraspinatus
• m. Teres majar
• m. Supracapularis
• m. Deltoideus
• m coracobrachialis

M psosas major og m iliacs valda eftirfarandi hreyfingu í mjaðmarlið
• adductio
• abductio
• flexio
• extenso
• elevatio

Þetta eru bara spurningar úr vöðvunum og til gamans má geta þá eru tæplega 700 vöðvar í líkamanum... og bara einn af 20ogeitthvað köflum sem verður farið yfir í haust.
ekki má gleyma öllum 206 beinunum sem við þurfum að kunna... ekki bara nöfnin, heldur öll horn, holur, göt, beyglur og allt á þann veg...
það er nú sjálfsagt til eitthvað erfiðara en þetta ;)

já...
einhver spurði kennarann hve meðaleinkunnin væri í prófinu... svarið var "jah, svona um 5"
trúi því svosem! :)

erla og Brynja getiði ekki svarað þessu ? ? ? :)
Erla tók þetta próf nú meira að segja held ég :)

væri indælt ef að bróðir minn gæti vaknað sjálfur í vinnuna í fyrramálið, það hefur hann ekki gert í þessari viku og ég, manneskjan sem b yrjar ekki í skólanum fyrr en eftir hádegi alla daga nema fimmtudaga (og er þá í fríi) er sú sem vaknar sjálf, labbar fram og vekur hann þar sem hann sefur á sínu græna ....

fór í neglur til Þorbjargar í gær...
ekki slæmt að eiga svona góða og klára vinkonu sem getur klippt og litað mann og sett á mann neglur allt á einum degi! :) takk sskan! :)

liggur svo við ðaég sitji heima og læri kannski bara líffærafræði allan morgundaginn?
Svipbrigðavöðvar / andlitsvöðvar
• M. frontalis (ennisvöðvi)
o Upptök: galea aponeurotica (höfuðsinin)
o Festa: húð við augnbrúnir
o Hreyfing: lyftir augabrúnum og hrukkar enni
• M. occipitalis (hnakkavöðvi)
o U: os occipitale og processus mastoideus
o F: galea aponeurotica
o H: dregur höfuðleðrið aftur
• M. orbicularis oris (hringvöðvi munns) (vöðvar sem heita orbicularis eru vöðvar sem liggja í hring
o U: vöðvar umhverfis munnop
• Er ekki sjálfstæður vöðvi heldur myndaður af mörgum
o F: húð við munnvik
o H: lokar munni, herpir varir, gerir stútmunn

jább... verð sko að kunna þetta upp á 10 ! :D
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig