þriðjudagur, 17. maí 2005

Útskrift

Jæja, setjum sem svo að ég útskrifist!!! :)
það eru allir að spurja mig hvað ég vilji fá í útskriftargjöf! humm... ég var nú eila ekkert búin að fatta það að haldi maður veislu, þá fái maður gjafir... ég sá bara matarveislu og partý í uppsiglingu!

hef verið beðin um að setja upp smá lista um hvað mig langar í

piparkvörn
málverk
stúdentastjörnuna
borðdúk
tertuhnífa
ostadisk
matreiðslubók nönnu
Eyrnalokka og hálsmen í stíl (má vera svoldið heavý :) )
freyðivínsglös
Ipod!
einhverjar klassískar bækur :-s
alvöru ferðatösku
2 stóra háa gyllta kertastjaka fyrir mjó kerti...
kökukefli
eitthvað á veggi
grill (alveg sama þó að það sé kolagrill! :) )
Eyrnalokka
inneign einhversstaðar
tösku


uss. ég er farin að dagdreyma...

Nú er bara að vona að ég útskrifist :(

Hringi í fólk á næstu dögum og býð í veisluna...
Þeim sem er ekki boðið í veisluna er auðvitað boðið í partýið sem verður á eftir ! :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig