þriðjudagur, 24. maí 2005

Ragna Ráðgjafi

Gaf góðum vini mínum ráð áðan, verð bara að segja að mér finnst það vera svo ógeðslega gott hjá mér að ég ætla að posta það hérna inn

"Maður verður að passa sig á að horfa alltaf fram á við...
það er aldrei gott að spá of mikið í fortíðinni...
hún á að geyma vonda hluti og vonbrigði...
góðu hlutina setur maður í minningar,
en vondu hlutina í fortíðina"

Rétt ekki satt????
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig