sunnudagur, 3. apríl 2005


Ég og fúsi í blámanum úti á sandi þar sem bíllinn varð ansi mikið bensínlaus :) myndatökumaðurinn var ansi merkilegur enda var hann einnota grill, stillt upp á svefnpoka og grein, auðvitað valt svo myndavélin hálf af greininni og út kom þessi mynd sem lætur sýnast sem að bíllinn sé uppgefinn í brekku :) Er að reyna að ná myndum úr símanum mínum því að ég á þar ansi góðar myndir frá hamborgarapartýinu mikla ( sjá færstu frá 2. apríl - þessi langa) og vona ég að það gerist sem fyrst :)
Til skemmtunar og hláturs í boði Rögnu :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig