fimmtudagur, 7. apríl 2005

Eskifjörður, here I come!!

Jæja!!!!
nú skal það gerast !!!
Á morgun kl 12.10. NÁKVÆMLEGA, legg ég af stað héðan úr Sódómu Reykjavík í smá ferðalag. ekkert lengra en vanalega samt :)
ok. kl 13.00, allavegana ekki seinna verður fúsi pikkaður upp á selfossi, þ.e.a.s. ef hann er nógu myndarlegur úti í kannti að húkka far :))
Þaðan liggur leiðin til Víkur þar sem við munum sækja um matarstyrk frá æðstu yfirvöldum og svo haldið áfram þangað sem leiðin liggur, eða á Eskifjörð. Fúsi verður leiðsögumaður með allar helstu ferðabækur sem gefnar hafa verið út síðurstu 47 ár við nefið og les upp þjóðsögur og lýsir staðarháttum og helstu sveitabæjum. Ekki má gleyma að minnast á ofurgeisladiskinn sem hefur verið brenndur með uppáhaldslögum tveggja snafsa. Fyndið hvað þau eru samt tvískipt. Lög fúsa vs. lög Rögnu.

jæja, þarf að kæla bjórinn
túddílúúúú....
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig