fimmtudagur, 10. mars 2005

Sæl og blessuð öll :)

Já, ég skal segja ykkur það, það er nebbla kominn fimmtudagur!! og ekki mikið eftir af honum!! Hvernig getur þetta gerst svona viku eftir viku að maður missir af vikunni...
Er nú svosem ekki búin að gera mikið af mér síðan ég söng í íslenskutíma... En ég horfði á Nemó í gær og fékk nýbakaða súkkulaðiköku undir miðnóttina. Ekki slæmt það!
Ér búin að nefna 3 af hömstrunum mínum....
Einn er svartur, da brother in da hood hann heitir Krummi, pabbi kom með það nafn :)
Svo vantar á einn hægri framlöppina og er alger hetja. hann heitir Stúfur
og svo er einn ótrúlega feitur og hleypur og hleypur eins og brjálaður væri í hlaupahjólinu, hann heitir Neisti :)

Hinir 2 bíða eftir nöfnum en ég get ekki þekkt þá í sundur, kannski ráð að taka Nýtt Líf múv á það og lita þá :)

2 Snafsar eru svo á Celtic Cross alla helgina. :)

C YA
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig