sunnudagur, 13. mars 2005

Fréttir af mér

Jæja, ég er búin að þegja yfir því svoldið lengi hver áform mín eru núna næsta haust....

Ástæðan fyrir því að ég er nú ekki búin að segja voða mörgum frá því er sú að þetta er búið að vera allt ansi óljóst...

ÉG ER AÐ FLYTJA TIL ÁSTRALÍU!!!!!!

fer sem au pair til fjölskyldu í Brisbane með 3 stráka mánaðarmótin okt-nóv...
Þau einmitt hringdu í mig í morgun (shit, ég var svo hás að ég gat ekki talað! ) og þetta allt staðfest held ég.þ
ætli ég fari ekki að fræða mig um hvernig maður drepur ástralskar kóngulær! ARG. það eru víst allar tegundir í heiminum til þarna í Ástralíu, og ég sem hoppa upp í loft ef ég sé dordingul!


En hvernig lýst ykkur á??
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig