miðvikudagur, 9. mars 2005

Bloggþörfin komin í gang aftur

Ég lofaði mér að blogga ekkert fyrr en ég yrði búin með ferðasöguna því að þá myndi mér aldrei takast að klára hana, og nú er hún buin!!!
fór í leikhús í gær að sjá Draumleik sem er samstarfsverkerfni útskriftarnema úr leiklistarskóla íslands og Borgarleikhússins, haldiði ekki bara að Johanna Friðrika fari ekki bara með aðal hlutverkið og af þvílíkri snilld að allir víkarar, þið bara veriðið að flykkjast á leikritið (frumsýnt á föstudaginn) og sjá það!!

Var náttla að spila alla síðustu helgi og verð líka 2 næstu helgar bara svo að þið vitið hvert þið verðið að kíkja:D
Fór í afmæli til sveppa á laugardaginn og skemmti mér hel vel enda fólk þarna sem ég þekkti :)

skólinn er að gera mig crazy enda eru skilaverkefni á skilaverkefni ofan á dagskránni og í flestum tilfellum þarf að skila þeim sem fyrirlestri, hvað haldiði að ég hafi gert í gær?! SUNGIÐ Í TÍMA.
maður á aldrei að skrópa í hópavinnnu, þá ereinmitt prangað inn á mann einhverju svona
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig