miðvikudagur, 26. nóvember 2003

eldaði svaka mat.... HAKK OG SPAGETTÍ... Svo gerði ég eitthvað þvílíkt hvítlauksbrauð með osti og öllu... fór í verslunarferð með Þráni áðan að versla... Við erum alveg helvíti góð í því... :) keyptum hitt og þetta og alveg algerlega óþarft. keyptum loksins púða í sófann og rak hann svo með mér í ljós....
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig