fimmtudagur, 17. júlí 2008

eins og fyrsti dagurinn í vinnunni...

Þar sem ég var veik á þriðjudaginn og fríi í gær þá hef ég ekkert verið í vinnnunni síðan síðasta fimmtudag. Málið er að deildirnar 11E og 11-G sameinuðust föstudaginn síðasta og verða þannig að 11-E er inná 11-G næstu 3 vikurnar. 
þetta veldur alveg heljarinnar ruglingi því að sjálfsögðu eru deildirnar ekki spegilmynd af hvor annarri, allt aðrir sjúklingar og ekkert á sama stað. Við erum því í því að rugla saman sjúklingum, finnum ekkert dót og löbbum 1/3ja af tímanum í hringi.  Þetta er svoldið eins og að fara í aðra vinnu og fá enga aðlögun. :) en þetta er bara skemtilegt þó að þetta geti verið afskaplega pirrandi...

"geturðu vigtað sjúklinginn inn á 10:2? "
"já, ekkert mál"
3 mínútum síðar
"HVAR GEYIMIÐI EIGINLEGA VIGTINA?!" 
ég er þessa stundina út á svöluim í langþráðu sólbaði, með svalandi drykk í hönd og hef það svona bara asskti fínt

Theodóra Kolbrún á svo afmæli í dag og óska ég henni til hamingju með að
:)


SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig