föstudagur, 27. júlí 2007

jihminn

kræst hvað gamlir, hallærislegir ameríkanar geta verið rooosalega hallærislegir...
ég skal koma með dæmi...:
"síðerma skyrta. . . BLÁ RÖNDÓTT, innan undir appelsínum skokk ú flaueli ( sem hefði verið sætur á 6 mánaða barn) nema að hann er í XXXL stærðinni þvi að XXXXL var ekki til... með þessu er líka upplagt að skella sér í hvíta stigaskó með frönskum rennilás!" --> svona er ég að meina að vera hallærislegir...

en já, þetta er reyndar bara eitt öfga dæmi... eldrauði varaliturinn og brúni varablýanturinn, úberljósblái augnskugginn og sýruþvegnar gallabuxur ná ekki að toppa þetta.

...Ég upplifði mig í "ég var einu sinni Nörd" áðan, þ.e. í atriðinu þegar hann gerir grín að því þegar hann er í danmörku og biður um "jeg skal ha' en kop KAFFE" .... og blablabla... to make this short... þá endar það á því að hann átti að segja KEEEEFFFFFFFFFFEE... svo að hann myndi skiljast í dk....

anyway...

Maður gengur upp að mér í kvöld og spyr mig "can u tell me what kind of meat this is?" og benti um leið á Lambakjötið í heita borðinu
ég svaraði að bragði í 22. skiptið í kvöld.. "this is lamb" , já, gat þetta eitthvað klikkað, ég sagði nú LAMB eftir allt saman.. kannski með einhverjum íslenskum hreim, eins og ég segi lamb bara voða svipað og ég segi "lamb" á íslensku...
Hann sagði þá "ah, so this is beef?"
ég leit á hann og sagði " NO, this is LAMB" ....dööööh!
hann sagði þá aftur "don't u mean BEEF"
þa sagði ég " this is the meat from a baby SHEEP" hvurn fjárann er maðurinn að meina... ég fór í smá stund að spá í hvort að ég ætti með einhverjum ráðum að reyna að hækka í heyrnartækinu hjá honum en sat þó á mér.
þá leit maðurinn á mig með hneykslunarsvip og sagði " oh, u mean LEEEEEEEEEMB" já.. GREAT... fyrirgefðu.. ég meinti "LEEEMB"! ... sagt með löngu E-i og meira að segja vel raddað !

ok.. verum bara alls ekki opin fyrir að skilja þegar fólk segir A en ekki E þegar það STENDUR A !
for god's sake !


2 dagar eftir
+
hundasleðaferð hjá Sigga og Lindu uppá jökli kl 12 á morgun ! :D
SHARE:

1 ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig