sunnudagur, 8. apríl 2007

oh no....

þegar ég hætti að borða nammi um áramótin, ákvað ég að ég myndi nú SAMT fá mér páskaegg...
... síðan um áramótin er ég búin að lifa fyrir það að fá mér feitt páskaegg með miklu nammi inní.
ég svo keypti auðvitað Freyju páskaegg ( því að í því á að vera mesta nammið ), í gær langaði mig svoooo í það ða ég var næstum búin að flýta páskunum !

í dag... þegar það eru loksins komnir páskar,.... er ég SVO þunn að ég meika ekki að borða páskaeggið... borðaði lokið áðan til að finna málsháttinn ... og fór svo aftur upp í rúm og DÓ þar, helvítis ólán að geta ekki borðað páskaeggið sem ég er búin að hlakka til að éta síðan um áramótin!

en jæja... það skemmist samt örugglega ekki, heilsan hlýtur að finnast fyrr en síðar.


c ya !

ragna.is
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig