miðvikudagur, 25. apríl 2007
þó að ég sé orðin "blá" þýðir það ekki að ég sé orðin sjálfstæðismanneskja !

er að læra í lífeðlisfræði uppí eirbergi og hef fundið út að ég get lært tvennt í einu. Ég er að hlusta á franska útvarpsstöð og er því að læra frönsku í leiðinni :D enn sem komið hef ég aðeins komist að því að "a suivre" kemur alltaf á undan "næsta lagi" og hef ég ákveðið að það hljóti ða þýða "næst" eða "næsta lag!" :)

kann einhver frönsku ?
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus4:35 e.h.

    hehe viltu ekki bara segja okkur hvað þú ætlar að kjósa :D

    Fær vinur þinn ómar atkvæðið þitt??

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig