fimmtudagur, 26. apríl 2007

Eyru...

hver ætli hafi samið heitin á Eyrna-hlutana ?

orð eins og

-Kokhlust

sem kemur ekkert heyrninni við, heldur eru göng frá miðeyra og niðrí nefkok. maður allavegana hlustar ekki með henni :)

-hamar
-steðji
-ístað

ok... ístaðið er eins og ístað ( og þetta er eitthvað þýtt frá ensku)... en þetta eru samt bein ... í eyranu !


-posi
-skjóða

í sambandi við jafnvægisskyn í innra eyra.

-Biða

hárfrumur í bogagöngum

þetta eru svoldið skemmtileg orð :)

skjóða og posi eiga samt vinninginn ! :D
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig