laugardagur, 6. mars 2004

Svo þarf ég nú líka að prufa gönguskóna mína sem ég fékk í ammilisgjöf frá mömmu og pabba, var að verða búin að eyðileggja pabba sem ég fékk alltaf lánaða.
Svo keypti ég mér legghlífar fyrir peninginn frá ömmu og afa á Sunnubraut.
Ef einhver þarf að leita að mér núna þá stend ég úti á tröppum með bakpoka tilbúin í ævintýraferð, í nýju flottu gönguskónum :) og audda með legghlífarnar!
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig