mánudagur, 22. mars 2004

Halló hæ... líffræðikennari kennarinn er veikur so að ég er bara heima. Út um gluggan sé ég bláan himin og sólina skína, en miðað við gluggaveðrið í gær þá nenni ég ekki út til að frjósa so úr kulda.
Ákvað að fá mé hádegismat. Hljómar kjúklingasúpa, ristað brauð með osti og skinku ásamt appelsínusafa. hljómar alveg ágætlega er það ekki? :) MMmmmm
Gerði ekkert í gær... fór með Jóa upp í Lexuxumboðið að skoða einhverja sýningu í tilefni 4 ára veru Lexus hérna á klakanum. Eftir bílaþvott og KFC var hentugt að taka út síðdegislúrinn...
Um kvöldið var mér boðið í Tortillas hjá Döggu frænku og sótti þar ammilisgjöfina mína :) Vodkaflaska og öklaband. Nauðsyn fyrir sumarið!
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig