fimmtudagur, 4. ágúst 2011

Garden Girl

Síðan ég sá þessar vörur fyrst hefur mig langað í allt sem til er frá þessu merki og mesta snilldin er að þetta fæst orðið á Íslandi !... Helst af öllu langar mig auðvitað í garð, því að sjálfsögðu væri hálf glatað að klæða sig uppí í flotta skó, setja á sig rósótta hanska og fara í töff smekkbuxur til þess að labba útá svalir og róta í blómapottum!síríjöslí, svooooo töff !!!!! 


Farið inná þessa síðu til að nálgast upplýsingar um hvernig þið getið fengið vörurnar eða kíkt í búðina :)SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig