sunnudagur, 7. ágúst 2011

Svipmyndir af helginni

Piparsteik á svölunum í steikjandi hita kl 20 um kvöld... Alveg hægt að nýta plássið þó það sé lítið

Ben and Jerry's heimagerður jarðaberjaís... devine ! (p.s. viljiði uppskrift?)

Súkkulaði cupcakes með hlynsýrópssmjörkremi og pekanhnetum

Add caption

SHARE:

2 ummæli

 1. Nafnlaus9:49 e.h.

  OMG bjútiful! p.s. hvenær má ég koma í heimsókn í þessa cupcake??

  kv
  Brynja sísvanga ;)

  SvaraEyða
 2. uuu JÁ endilega uppskrift:D

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig