Svo simple og svo gott !
Notið uppskriftina að súkkulaði cupcakes sem þið finnið hér
Setjið svo hálfa karamellutöggu eða einhverssskonar harða karamellu ofan á deigið þegar það er komið í formin í muffinsmótinu. Bakið kökurnar eins og venjulega og kakan mun svo gleypa karamelluna :)
mmmm karamella ! |
Til þess að toppa þetta setti ég Smucker's karamellu topping ofan á kökurnar líka! (fæst í hagkaup) Margar aðrar gerðir af karamellusósu koma til greina |
Enjoy !!! :)
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)