Næsta matarblogg mun vera um ofneldaðan hamborgarahrygg...
Hef ætlað mér að hanga á öxlinni á mömmu og sjá hvernig hún gerir þetta....
Þó að ég hafi nú gert þetta sjálf og tókst jafnvel upp og henni, þá get ég örugglega lært eitthvað af kokknum :)
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)