mánudagur, 20. desember 2010

Vinningshafi

Dró út einn heppinn lesanda sem kommentaði á síðustu færslu

númeraði öll kommentin og notaði svo randomizer.org til að velja eina random tölu.

Sú heppna var Helena Smáradóttir og á hún núna email frá mér með frekari upplýsingum

til hamingju Helena :)

SHARE:

2 ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig