laugardagur, 25. desember 2010

Jólin 2010 í myndum

Ég og Viðar  
það þarf klárlega að endurskoða stærð jólatrésins... pakkarnir komust ekki undir

og aðrir pakkar voru settir hinumegin við hurðina

jólaborðið

jólahundurinnsafaríki og bragðgóði jólamaturinn

Familían 

Hundurinn sem fær líklega hjartabilun á næstunni af saltáti

Þráinn og Karen að opna stóra pakkann

ég opnaði sjálfvirka kaffivél og þráinn og karen dáðust að risa grillinu sínu

sátt! Mamma og pabbi fengu matvinnsluvél 

Erum enn í Vík en það verður humar í kvöldmatinn og brunum við svo aftur í bæinn. Næturvakt í nótt hjá hjúkkunni. 
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus4:55 e.h.

    Gleðileg jól og góða vakt.
    Kv.Solveig

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig