Ég og Viðar |
það þarf klárlega að endurskoða stærð jólatrésins... pakkarnir komust ekki undir |
og aðrir pakkar voru settir hinumegin við hurðina |
jólaborðið |
jólahundurinn |
safaríki og bragðgóði jólamaturinn |
Familían |
Hundurinn sem fær líklega hjartabilun á næstunni af saltáti |
Þráinn og Karen að opna stóra pakkann |
ég opnaði sjálfvirka kaffivél og þráinn og karen dáðust að risa grillinu sínu |
sátt! |
Mamma og pabbi fengu matvinnsluvél |
Erum enn í Vík en það verður humar í kvöldmatinn og brunum við svo aftur í bæinn. Næturvakt í nótt hjá hjúkkunni.
Gleðileg jól og góða vakt.
SvaraEyðaKv.Solveig