þriðjudagur, 2. nóvember 2010

Hvítlauksbrauð / Hvítlaukspizza


Hér er snilldin...
Þetta er SVO góð pizza að ég myndi gera 2 svona og eina með pepperoni ef ég fengi að ráða. 
Galdurinn kemur frá árunum mínum á Halldórskaffi. Þar var þessi pizza fundin upp. 
Þettar er sumsé ekki gert eins og hér í Reykjavík, þar sem pizza með osti er bökuð og svo hvítlauksolíu penslað yfir þegar hún kemur úr ofninum.
Þess í stað er íslenskt smjör soðið saman í potti með 1-2 krömdum hvítlauksrifjum og smá steinselju (þurrkaðri eða ferskri)


Notið uppskiftina að pizzabotnum hér á síðunni 
Bræðið smjör með hvítlauki og steinselju sem  er svo dreift yfir pizzuna


svona einhvernvegin
(þetta er eins og bearnaise sósa... haha)

Smá trikk er að salta aðeins !


Ostinn yfir og svo inní ofninn


Þar til að hún er gyllt og búbblandi 



Taddaaaaah!

p.s. skil ekki hvaðan þetta eldfjall kom. Svona kemur næstum aldrei. En til að losna við svona úr pizzum þarf maður að stinga gaffli í deigið áður en það fer inní ofn

Enjoy
SHARE:

7 ummæli

  1. Gullveig Ösp2:43 e.h.

    Nammmmiii

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus3:28 e.h.

    vá ég fékk sko vatn í munninn...mmm ætla sko að prófa þetta jammeiiii

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus3:29 e.h.

    kv.Lóló
    hehe gleymdi að kvitta ;O)

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus7:07 e.h.

    Já magnað. Takk fyrir mig.

    Kveðja Frá Hornafirði

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus4:44 e.h.

    Guði sé lof fyrir Google :) Takk fyrir þessa yndilsegu uppskrift!

    Kveðja úr Hafnarfirði;)
    -KT

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus10:22 f.h.

    Svona til að toppa þetta alveg þá set ég hvílaukssmjör eða olíu á kanntinn líka, nammm... :D
    Kv.
    Berglind

    SvaraEyða
  7. oh en girnó, verð að prufa þetta hehe

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig