og kannski bara á morgun !
í kvöld bakaði ég 12 cupcakes sem voru þær ógirnilegustu kökur sem ég hef nokkurn tíman bakað !
já ég sver það !
Ástæða þessara "mistaka" er kökukeppni á slysó sem fer fram á morgun í tilefni Viku Bráðahjúkrunar.
Þema keppninnar er "höfuðáverkar"
Í fyrra var þemað "trauma" og gerði ég köku sem ég kaus að kalla "Heimiliserjur"
ég vann nú enga vinninga þá en ég tel að það sé bara ALGERT aukaatriði það er bara lveg ógeðslega gaman að vera með !
Það verður spennandi að sjá hvaða snilldar kökur munu vera með á morgun
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)