fimmtudagur, 1. júlí 2010

útilegubakstur

Baka og baka fyrir útilegu sem áætlað er að fara í um helgina. Það er samt spáð einhverri rigningarskömm á flestum stöðum á íslandi sem eru innan helgarferðarkeyrslufjarlægðar. . . Stefnan er SAMT sett á útilegu þar til annað kemur í ljós :)

Ef ekki þá verður Nonni brúkaður til hálendisdagsferðar því að nóg er amk til af bakkelsi ;)

Svo er ég næstum viss um að ég muni blogga eitthvað um baksturinn.. en ekki alveg strax.
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig