fimmtudagur, 22. júlí 2010

Svar við kommenti

Fékk komment um daginn þar sem einn lesandi sagðist hafa þurft að baka kökuna lengur en í 60 mínútur. Mín kaka var kannski í 63 mínútur inni þegar ég tók tímann svo að það er greinilega alltaf einhver mismunur þar á.

Einnig var spurt hvar micro rifjárn fengist en þau fást bæði í Kokku og Duka í kringlunni og jafnvel á fleiri stöðum án þess að ég viti til um. Með því járni næst rétt rúmlega 2 tsk af rifnum sítrónuberki en stærð sítrónunnar ræður einnig magninu.

Endilega kommentið með spurningar eða athugasemdir eins og ykkur lystir og ég mun svara þeim ef kommentum sem ég get.

Ástæðan fyrir bloggleysi eru 4 næturvaktir í röð beint á eftir 3ja daga útilegu.  Ég sef semsagt alla daga þessa dagana

kv
Ragna
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig