Ætla bara að halda lítið kaffiboð á sunnudaginn þar sem að það er farið að styttast svoldið í lokaprófin og ekki mikill tími til að fórna í eitthvað rugl og þar sérstaklega ekki í alvöru Rögnu-style partý :)
á hugmyndalistanum er :
ferkantaðar desertskálar úr Rekstrarvörum
souffle-form
pening ( mig vantar ennþá skokkúr :/ )
inneign í kringluna
Flöskuupptakari ( ekki eitthvað fancy drasl )
keramik krullujárn
kökuhnífa (já trúiði því, ég á engan)
jæja
þetta voru bara nokkrar hugmyndir
og ekkert vera að stressa ykkur á gjöf... það er ekki aðal málið :)
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)