fimmtudagur, 29. mars 2007

vandamál?

þið ykkar sem eruð ennþá að nota IE ( internet explorer ) í tölvunum ykkar og eigið kannski í vandræðum með að skoða www.ragna.is þá ætla égbara að benda ykkur á að það er komið árið 2007 ! ( og það fyrir dálitlu síðan )

svo... drífið ykkur í framtíðina og hættið að bíða í ár og aldir eftir að IE hleður inn síðunum, spyware og öðrum horbjóði...

getfirefox.com

( annars er það á planinu að ræða aðeins við Bth og fá að vita hvað er að .... ? )
SHARE:

2 ummæli

  1. Nafnlaus8:24 e.h.

    Ég er ekki með IE og ég get ekki opnað hana :-(
    Ég er reyndar ekki heldur með firefox og hef ekki í hyggju að skipta yfir í hann ...

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:51 f.h.

    Til lukku með þetta...
    notar virkilega e-r IE í dag??

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig