laugardagur, 31. mars 2007

jæja...

www.ragna.is virðist vera farin að virka núna, en ef hún gerir það ekki, endilega látið mig vita hérna í kommentunum !

fór á smá djamm með nokkrum úr hjúkkunni í gær sem endaði í smá rugli eins og má sjá á myndunum sem eru
HÉR

í dag afrekuðum við að kaupa nýjan ískáp sem var ekki vanþörf á... við getum núna átt ís í frystihólfinu sem er FROSINN og jógúrt sem er í FLJÓTANDI FORMI ... já, og mjólkin í opnum fernum bragðast ekki eins og ógeðslega ískápslyktin sem við náðum með engu móti úr ísskápnum...

já, og hann er sko með klakaskúffu! :p u have to see it to believe it :D
SHARE:

1 ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig