miðvikudagur, 21. mars 2007

næturbloggari ?

já, ég er sko ansi flottur bloggari svona á næturnar... úfin og tætt með bauga niðrá brjóst og búin að skella kaffinu í poka, setja upp nál í æð og sit nú með kaffi í æð... kaffið er líka temmilega volgt og mér líður bærilega vel miðað við að vera í kvartbuxum og á sokkunum hérna í kringum alla þessa glugga sem umkringja mig í 360°...

svo þegar ég var að skoða bloggið mitt sé að ég hef ekki bloggað neitt gáfulegt ( svo má auðvitað dæma um það hve gáfulegt þar er sem ég blogga um yfirleitt! ) síðan á föstudaginn, sem var síðasta næturvakt sem ég var á. . .
Ég bloggaði ekkert á dögunum sem ég var á dagvöktum eftir næturvaktina ( 3 dagvaktir)

... nýtt mottó...
´
ég er Ragna, ég er Bloggari, ég er næturbröltari og næturbloggari með meiru ...

p.s. passið ykkur ! ég kann að sprauta ykkur með B12 vítamíni ! ;)
SHARE:

4 ummæli

 1. Nafnlaus4:01 e.h.

  He he he, kvöldvakt + næturvakt er ALDREI góð hugmynd!!! Prófaði það einu sinni og mun verða lööööng bið á því að ég geri það aftur!!

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus7:26 e.h.

  Það er svo mikil harka í þér stelpa!! En hvað gerir maður ekki fyrir þennan blessaða pening.. manstu, ef allt klikkar þá förum við bara á laugarveginn og byrjum þar;)

  SvaraEyða
 3. Nafnlaus8:37 f.h.

  haeogho kantu ekki lika ad gefa adrenlinsprautu ;) hefdi ek a moti tvi ad vera vakandi 26/7. Gangi ter vel :D

  SvaraEyða
 4. Nafnlaus8:15 e.h.

  það er nu ekki mykið mál geri þetta annanhvern mánuð;)

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig