mánudagur, 30. janúar 2006

vísbending nr 1

Ég lofaði víst að koma með vísbendinu á mánudaginn.. og viti menn... hann hefur læðst upp að mér !


vísbending nr 1

Þetta felur í sér ferðalag innan London. Hingað og þangað neðanjarðar, undir London.


Var að koma heim, Var að passa hjá finnskri fjölskyldu hérna í næsta bæ við.
Strákurinn Eero er 6 ára og í sama bekk og Maddie.
Skrapp svona 8 ár aftur í tímann... að sitja og "passa" krakka, með dvd, snakk og gos við höndina í ókunnugu húsi.
Kaupið ekkert húrra... 600 kall á tímann. En ekki erfitt starf.
Hringdi kona í mig í dag, vill að ég passi 10 mánaða son sinn, Arthur (argh hvað nöfn hérna eru svo týpísk ensk!) allavegana. passa hann 2 tíma hvern miðvikudags morgun, rétt eftir smá lúr, já og kellingin býðst til að borga mér 4 pund á tímann!! sem gerir nákvæmlega 440 krónur!!!!

díí

og 10 mánaða krakki!

Rokkgellan er nú dýrara vinnuafl en þetta fyrir þessa vinnu!
ætla að hringja á miðvikudaginn og segjast ekki gera þetta nema að fá 600 kall á tíman eða 5.5 pund

Við heimtum aukavinnu.. trallalla


ætla að byrja aftur með vissirðu að...


Vissirðu að.....
... það að vera ógiftur getur stytt ævi manns um 10 ár????

who would have thought??
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig