sunnudagur, 15. janúar 2006

Ragna writing from Berlin

jaeja... vorum ad koma heim rétt í tessu.

í gaer var planid ad skella sér ßut ad borda og kíkja pínu á pöbbarölt.
Tókum vid lest í annan hluta borgarinnar sem er tekktur fyrir ad vera fullur af frekar speeees fólki.
Vid endudum á tví ad fara á indverskan veitingastad tar sem ad var tekid roooosalega vel á móti okkur, og tjónustan aedi. Strákarnir sögdu samt ad tad vaeri nú bara út af mér tví ad tjónninn var alltaf ad koma og tala vid okkur og hafdi ekki augun af mér allan tíman.
Fengum líka fullt af snidugum réttum ad smakka ádur en vid fengum svo okkar mat.

Vid völdum okkur öll mjög ólíka rétti, Martin lék hetjuna og fékk sér rétt med 3 Chili vid, ég fékk mér rétt med 2 chili vid (segir til um sterkleikann) og Willi fékk sér med engan Chili vid.
Maturinn kom og sátum vid Martin sveitt vid ad borda okkar, og tó sérstaklega hann... Enda maturinn hans alveg óóógeeeedslega sterkur.
Eftir matinn maetti tjónninn hinn hressasti med drykki í bodi hússins og vid pöntudum okkur kokkteila.
Má segja tad ad vid ultum bókstaflega tarna út tetta var svo gott og vid bordudum allt of mikid.

Eftir tad fórum vid á gay-bar sem var barasta ekkert skemmtilegur. Fór samt án efa á ógedslegasta klósett tar sem ég hef komid inná og tad var ekkert aetlast til tess ad haegt vaeri ad loka hurdinni fram og laesa, og innri hurdin var úr skýjudu plexígleri! Fékk tví willa til ad koma og passa mig í tessari haetturför minni á klósett inná gaybar! spiludum smá ping pong of fórum tví naest á annan gay bar sem var ekkert smá töff!! allir veggirnir voru lodnir! tá meina ég... klaeddir med svona lodnu efni (birgittu Haukdal legghlífaefni) og tad var skaer bleikt! hehe, ekkert smá töff.
Strákarnir reyndu ad kenna mér ad sjá út hver var hommi og hver ekki... ég er alls ekki nógu gód í tessu, en teir voru alltaf med tetta á hreinu og alveg sammála um hvern og einn einasta. tetta lítur nú allt eins út fyrir mér nema tegar teir eru ad klaeda sig upp eins og konur eda eitthvad tadan af álíka.

tadan fórum vid svo á mjöööög skuggalegan bar... já... frekar ógaefulegt lid tar inni. EN hann var STRAIGHT (barinn tá)!
:)

vorum komin heim aftur um 1 leitid um nóttina , opnudum hvßitvßin og hlustudum á tónlist.
Martin skreid upp í rúm um 2 og ég á willi fórum ad sofa rétt á eftir.
Tíminn flaug víst samt adeins frá okkur og vorum vid tví ekki farin ad sofa fyrr en rúmlega 4 !
Vöknudum snemma í dag (eda rétt fyrir 12 ) og fengum okkur morgunmat.

skundudum vid tví naest í dýragard... teir eru 2 hérna! en... borgin var nú líka í 2 hlutum einu sinni. Vid f´rum í vestari-hluta gardinn.

ég var ekkert smá spennt fyrir ad sjá loksins fíla! jiiii hvad teir eru saetir!!! og svo var einn ungi. algert krútt!
Hann fékk svo ad fara í bad og tad sem hann gat verid mikill klaufi, datt ofaní badid og busladi og busladi.
umsjónamennirnir voru svo ad tvo stóru fílunum og sprautudu á tá. teim fannst tad svooo gaman, voru alltaf ad reyna ad stela slöngunni af honum, og ef hann snéri sér ad einhverjum ödrum tá potadi fíllinn í hann med rananum tangad til ad hann gafst upp og fór aftur ad sprauta á hann.

ísbirnirnir voru alger letidýr, en teir eru víst tunglyndir. for real :D
tad var mjög kalt í dag. -5°C .... BRRRRRRrrrr
mörg dýranna tví bara inni sem var nú fínt, tví ad vid hlýjudum okkur tar bara líka.
margar margar margar tegundir af öpum tarna... ég held ad teir myndu ekkert taka eftir tví tó ad tad vantadi einn... Mission naeturinnar er ad fara aftur og taka einn lítinn og saetan med mér til baka :D

erum komin heim núna og erum ad aftýda puttana og kinnarnar.

Martin eldar svo svaka fínan mat í kvöld og aetli vid verdum ekki full enn eina ferdina.

Lendi í englandi á morgun um 11. og fer beint heim eftir tad.

C ya
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig