þriðjudagur, 3. ágúst 2004

Komin heim.

Jæja... Þá hefst skrifið þó svo að ég er eiginlega alls ekkert að nenna því.
Áttum lausa 2 miða til eyja lengi vel en losuðum okkur við þá seint og síðar meir (við: ég og Fúsi Þór) Palli og Orri ætluðu að koma með. En.... svo fór að Palli komst ekki vegna barnapassana (afsökun eða ekki....) og Orri... Jah, hann var svo fullur kvöldið áður (Föstudaginn) að ég gat með engu móti náð í hann til að vekja hann svo að hann var skilinn eftir í landi!
Ferð okkar hófst frá Vík kl 9 og stoppað var hjá Árúnu Ítalíufara til að segja hæ í persónu og kyssa hana velkomna! Þegar búið var að skoða nokkrar af ítalíumyndunum hennar (kem síðar og skoða restina þegar ég hef tíma) var brunað af stað í Þorlákshöfn stystu leið
(verð að fara að sofa...=)
Skrifa meira á morgun
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig