sunnudagur, 30. maí 2004

Light in my life. At least for a while...

Fékk að vita það áðan að ég er komin með sumarvinnu...
Guði sér lof.
Alls ekkert slæma heldur...
Fór á föstudaginn til Jóhannesar á Höfðabrekku og grét út vinnu... Eða þannig séð híhí. sagði bara hvernig var komið fyrir mér og þessi líka mikli herramaður talaði við son sinn svo eftir allt sá víst um mannaráðningar (vissi það ekki sko) og svo talaði ég við hann og reyndi að segja honum hvað ég var rooosalega góð að elda. ég átti svo að hringja í hann í dag (sunnudag) og þá ætlaði hann að vera búinn að ákveða hvort að ég yrði nýji starfsmaðurinn. Og viti menn. já var svarið svo að ég byrja á morgun kl 10. Jibbí.
Ég verð semsagt að vinna með mínum darling Willi von Deutchland sem hans helsti og sérlegi aðstoðarmaður.
Ég og Elva verðum alveg súper góðar í þýsku maður eftir þetta sumar !! :) hún toppar mig samt vísast...
:)
Jæja.
Ætli það sé ekki best að fara að brýna hnífana....
Sjáumst hress og kát.
en hey.
endilega þig þarna úti.
Commentið.
segið mér hvar á landinu þið verðið í sumar.
Maður er allaf að týna einhverjum


SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig