miðvikudagur, 13. apríl 2011

ástand á manni

Já, hér er ekki bloggað, ekki eldað og varla tekið til

Hef verið straight í vinnunni síðan þarsíðasta mánudag. Hef jú farið heim til að sofa inná milli en hef lítið annað gert.

Fór jú á ostasmökkunarnámskeið sem ég á eftir að segja ykkur frá og er búin að taka fram grillbókina mína :)

það stefnir því allt í matarblogg í næstu viku :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig