sunnudagur, 3. apríl 2011

"Ný" síða

Er búin að fixa myndasíðuna mína þannig að hún er þannig séð "tengd" ragna.is og með því að fara inná http://myndir.ragna.is þá getið þið skoðað þær myndir sem ég hef sett inn á netið ykkur öllum til ánægju.

í þessum breytingum hefur einnig opnast það tækifæri að setja inn video og hlakka ég til að nýta mér það ! :)

í fallega vorveðrinu í dag hef ég fengið mikla löngun til þess að fara að grilla og held að ég kíki í grillbókina mína í kvöld og finni eitthvað til að grilla í vikunni og posta hér inn ef það fer ekki að snjóa aftur :)

með kveðju

Ragna Björg
SHARE:

1 ummæli

  1. Hæ! Vonandi bakar þú súkkulaðiköku:) Bakaðu hana:)

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig