fimmtudagur, 28. apríl 2011

Sniðugar gjafir

Ég hef 2x gefið svona heimagerðar gjafir og einhverjum til yndisauka fyrir geð og bragðlauka þá keypti ég helling af krukkum fyrir jól og get gefið svona áfram :) 

Næst á planinu er að útbúa fallegri miða
Smákökurnar sjálfar eru alveg rosalega góðar og horfði Viðar öfundaraugum á eftir krukkunni þegar ég gaf hana í seinna skiptið. Satt að segja finnast mér kökurnar vera alger snilld ! 

og hver vill ekki fá heimagerða og óvenjulega gjöf í stað þess að fá kertastjaka nr 30? 


SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus7:00 e.h.

    Umm girnilegt! Er hægt að fá uppskriftina? :)

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig