svipaðist um í kringum mig eftir símanum, fann hann og var að teygja mig í hann þegar ég fattaði hvað ég var að fara að gera... hringja í ömmu og segja henni að ég hefði fengið 9 í lokaeinkunn í einum áfanganum. Hún vildi alltaf fá að vita. :(
en hún er sko örugglega stoltust í heiminum núna...
vá, til hamingju með einkunnina! :)
SvaraEyðaen já, svona atvik eru skrítin og eiga eftir að vera nokkuð algeng næstu mánuðina, jafnvel árin...
Ég samhryggist...
SvaraEyða