föstudagur, 28. nóvember 2008

this takes time...

Fékk stóran sting í hjartað áðan...

svipaðist um í kringum mig eftir símanum, fann hann og var að teygja mig í hann þegar ég fattaði hvað ég var að fara að gera... hringja í ömmu og segja henni að ég hefði fengið 9 í lokaeinkunn í einum áfanganum. Hún vildi alltaf fá að vita. :(

en hún er sko örugglega stoltust í heiminum núna... 
SHARE:

2 ummæli

  1. vá, til hamingju með einkunnina! :)

    en já, svona atvik eru skrítin og eiga eftir að vera nokkuð algeng næstu mánuðina, jafnvel árin...

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig