þriðjudagur, 11. nóvember 2008

Hvíl í friði elsku amma


Amma Ragna dó í morgun eftir baráttu við krabbameinið. 
Þetta  fékk ekki langan aðdraganda þó svo að síðustu 2 mánuði hafi þetta verið erfitt. 
Lengst af var hún heima þar sem allir hugsuð fallega og vel um hana en undir lokin var þetta orðið öllum svo erfitt og þungt svo að hún fékk að vera uppá Hjallatúni þar sem henni leið betur og hægt var að hugsa betur um hana.

Hún lést svo í morgun og hefur loksins fengið friðinn sem hún á skilið eftir þennan erfiða tíma.

Allir sem þekktu hana munu sakna hennar. :*

 
SHARE:

2 ummæli

 1. Nafnlaus3:07 e.h.

  Ég samhryggist þér innilega elsku Ragna Björg..... amma þín var einstök kona og hennar verður án efa sárt saknað. Knús.

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus8:08 e.h.

  Samhryggist þér innilega dúlla :) Æðisleg myndin af ykkur
  Kv. Sandra

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig