miðvikudagur, 1. nóvember 2006

hæh
reyndi að seja inn myndir á ragna.safn.net í gær, en þær hlóðust bara engan veginn inn :(
sorrý

Svo hef ég vondar og góðar fréttir....vondu fréttir þennan daginn er að það á að fækka þeim sem komast inn um jólin um 10! sem þýðir að við hoppuðum úr 80 upp í 105 og nú niðrí 95 :/
alls ekki nógu gott ...
damn it!
góðu fréttirnar eru þær að ég og Rannveig erum á leiðinni austur eftir um 2 tíma ! :D
SHARE:

4 ummæli

 1. Nafnlaus3:39 e.h.

  Mjáh... bömmer... eeeeeen hinsvegar hefði nú verið asskoti ósanngjarnt að rvk hefði fengið öll sætin sem talað var um og við ekki neitt. Þá hefðu verið 75% líkur á að komast inn hjá ykkur en bara 40-og-eitthvað % hjá okkur...
  Samt leiðinlegt að vera búið að segja þetta við ykkur. En hey, samt alveg miklu betri líkur á að komast inn í rvk en hérna fyrir norðan.. so look on the bright side ! ;)

  SvaraEyða
 2. já, ég skil þetta alveg, alls ekki sanngjarnt að setja HÍ á einhvern hærri hest en HA... :S ... en mérfinnst samt að það ætti að henda auka fjárveitingu í þetta bara þar sem þessi "mistök áttu sér stað"

  SvaraEyða
 3. Nafnlaus8:26 f.h.

  Hvahh.. þú kemst samt pottþétt inn!! ég hef enga trú um að Ragna Björg verði nr 90 inn..

  þú verður þarna í miðjunni ætla giska á nr 42.

  SvaraEyða
 4. Nafnlaus4:29 e.h.

  Ég er alveg sammála Árúnu, þú ferð pottþétt inn :-)
  En hvað er að frétta af myndunum góðu. Ég hlakka svo til að skoða þær, sjá hverju ég misti af

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig